Geitamelur 2017

Föstudaginn 14. júlí fréttist af Baldri staðarhaldara að slá brautirnar á Geitamel. Það er gert í því skyni að þær verði klárar fyrir svifflugútilegu sem stefnt er að um næstu helgi, um 22. júlí. Auðvitað er bráðskemmtilegt að fljúga hringinn í kringum Vífilsfellið en það er líka mjög upplífgandi að breyta aðeins til og kanna nýjar slóðir. Þetta er þriðja árið í röð sem við förum í útilegu á Geitamel og tókst mjög til til í síðustu tvö skipti. Við vonumst til að sem flestir taki þátt og reynum ...

MeiraSetja inn athugasemd (0)Wednesday, July 19, 2017

Flugöryggisfundur

Á flugöryggisfundi hjá Flugklúbbnum Þyt og Flugmálafélagi Íslands miðvikudagskvöldið 24. maí verður kynnt forvarnarátak í öryggi í almannaflugi. Átakið er samvinnuverkefni Samgöngustofu og Flugmálafélags Íslands.
 Fundurinn verður haldinn í flugskýli Þyts Fluggörðum og hefst kl. 20:00, allir velkomnir.
 Skoðaðar verða algengar orsakir óhappa í almannaflug á Íslandi og farið yfir almenn öryggisatriði. Skerpt ver ...

MeiraSetja inn athugasemd (0)Wednesday, May 24, 2017

Uppfærð viðskiptastaða

Ágætu félagar.Búið er að uppfæra viðskiptaskrá miðað við árslok 2016. Mælst er til að allir fari vandlega yfir stöðu og hreyfingar og komi athugasemdum til gjaldkera sem fyrst.  ...

MeiraSetja inn athugasemd (0)Friday, March 10, 2017

Aðalfundur 2017

Ágætu félagar.
Aðalfundur Svifflugfélags Íslands verður haldinn laugardaginn 11. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst hann kl. 10.00 árdegis.
 Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
 Boðið verður upp á hádegisma ...

MeiraSetja inn athugasemd (0)Tuesday, February 28, 2017

Flug ársins 2016

Þá er flug ársins komið á vefinn. Einnig eru þar upplýsingar um skuldastöðu hvers og eins. Mælst er til þess að félagar fari yfir þessar upplýsingar og sendi gjaldkera eða vefstjóra athugasemdir, holmgeir@vortex.is eða fridjonb@hotmail.com.Nokkuð hefur borið á að félagar hafi ekki passað upp á rétta skuldfærslu þegar tveir flugmenn fljúga saman. Þegar tveir fljúga saman er skuldfærslu skipt á milli flugmanna nema annað sé tekið fram.  ...

MeiraSetja inn athugasemd (0)Monday, November 28, 2016

Lista allar færslur