Að ná gull C áfanga

Til að ná gull C áfanga í svifflugi þarf að ná 3000 metra hækkun og fljúga 300 km
yfirlandsflug skv. fyrirframákveðinni flugáætlun sem má vera þríhyrningur eða 4
leggja flug. Einnig þarf að fljúga 5 klst þolflug sem er nú lítið mál nú til dags. Mest
spurning um réttan klæðnað.
Það er frekar auðvelt að ná 3000 metra hækkun í bylgjuskilyrðum á Íslandi og einnig
vel gerlegt að fljúga 300 km yfirlandsflug í bylgju og hafa allnokkrir gert það.
Lengsta yfirlandsflug á Íslandi í e ...

MeiraSetja inn athugasemd (15)Wednesday, August 12, 2009

Velkomin

Það fer um mann fiðringur, þegar vírinn strekkist og spilið fer að draga sviffluguna, hraðinn eykst frá núlli upp í hundrað á þrem til fjórum sekúndum og svo allt að 120 km/klst og stefnan er upp í blámann. Í 3-400 metra hæð heyrist smellur, vírnum, sem  ...

MeiraSetja inn athugasemd (19)Wednesday, April 29, 2009

Gull C flug í hitauppstreymi á Íslandi

Nokkur reynslukorn frá Steinþóri

Það er spennandi og krefjandi að fljúga Gull C vegalengd í hitauppstreymi á Íslandi en til þess þarf að fljúga 300 km um að hámark ...

MeiraSetja inn athugasemd (10)Wednesday, July 9, 2008

Fyrstu Silfur-C

Frásögn af tveimur fyrstu silfur C-prófunum i svifflugi,
sem náðust eftir 13 ára starfsemi S.F.F.Í.
...

MeiraSetja inn athugasemd (12)Monday, April 14, 2008

1988 umræða um AFÍS

Lagt fram til umræðuð af vform. Tómasi Waage 1988.


...

MeiraSetja inn athugasemd (15)Friday, April 11, 2008

Fyrri færslaNæsta færsla


Lista allar færslur