Félagsfundur 15. nóvember 2016

Þá er komið að félagsfundi SFI sem boðaður er þann 15.nóv. á Sandskeiði og hefst kl 20:00

 

Dagskrá:

1. Orri Eiríks mun fræða okkur um viðhaldsmál sviffluga þar sem hann hefur nú öðlast aukinn réttindi í þeim efnum eftir námskeið í Danaveldi sem hann sat nýlega

2. Félagið varð 80 ára í ár og verður því farið verður yfir liðna tíð og afmælisköku gerð skil.

 

hvetjum sem flesta til að mæta

 

Stjórnin

MeiraSetja inn athugasemd (0)Thursday, November 10, 2016

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur