Aðalfundur 2017

Ágætu félagar.

Aðalfundur Svifflugfélags Íslands verður haldinn laugardaginn 11. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal og hefst hann kl. 10.00 árdegis.

 Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

 Boðið verður upp á hádegismat í mötuneyti ÍSÍ að loknum fundi

Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.

Stjórnin.

MeiraSetja inn athugasemd (0)Tuesday, February 28, 2017

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur