Endurnýjun húsgagna

Nú er það svo að við erum að spá í að fjárfesta í samanbrjótanleg borð og staflanlega stóla og þá er spurning hvort eigendur gömlu stólanna vilja nálgast þá. Að öðru leyti fara einhverjir hugsanlega á safn eða fá nýtt líf í Góða hirðinum. Þeir sem eru í þessum hóp og eiga stól mega gjarnan sækja hann en ég get líka skotist með stól til þeirra sem þess óska. P. S. Best að þið hafið samband áður en lagt er af stað til að sækja stól, því einhverjir gætu verið í Skerjó.

MeiraSetja inn athugasemd (0)Thursday, May 2, 2019

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur