Afmæli félagsins

Svifflugfélag Íslands varð 83 ára þann 10. ágúst en við munum hins vegar halda upp á afmælið með prompi og prakt eftir viku þann 17. ágúst. Við mælumst til að félagar mæti klukkan 17:00 þann 17. ágúst og nýliðar sumarsins eru sérstaklega velkomnir. 
Nánar um viðburðinn síðar.
Stjórnin

MeiraSetja inn athugasemd (0)Sunday, August 11, 2019

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur