Félagsfundur 30. mars

Sæl öll!
Félagsfundur Svifflugfélagsins verður haldinn í Skerjafirði næstkomandi þriðjudag 30. mars og hefst kl. 20.00.
Á dagskránni er myndasýning og afmælismál en Svifflugfélagið verður 75 ára á næsta ári.
Kökur og kaffi verða á boðstólnum.
Stjórnin.
...

MeiraSetja inn athugasemd (14)Saturday, March 27, 2010

Norrænn svifflugsdagur

Félagið stefnir á að halda norrænan svifflugsdag þann 30. maí næstkomandi. Vonandi verða veðurguðirnir okkur hliðhollir. Takið daginn frá en þetta verður auglýst nánar þegar nær dregur.
 
...

MeiraSetja inn athugasemd (17)Sunday, February 14, 2010

Aðalfundur

Svifflugfélagsins verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í
Íþróttamiðstöð Álftaness og hefst hann kl. 14.00 Fundurinn verður
nánar auglýstur síðar.
...

MeiraSetja inn athugasemd (16)Wednesday, January 20, 2010

Félagsfundur

verður haldinn í Skerjafirði þriðjudaginn 26. janúar og hefst hann kl. 20.00 Á dagskránni er erindi Odds Sigurðssonar jarðfræðings sem hann nefnir: "Fjöll og hraun séð úr lofti" Einnig verður sagt frá ferð á norræna svifflugfundinn í Noregi og sýndar nokkrar myndir úr ferðinni. Þá verður vetrarstarfsemin rædd og önnur mál. Kaffi og kökur verða á boðstólnum.
...

MeiraSetja inn athugasemd (15)Wednesday, January 20, 2010

Fyrri færslaNæsta færsla


Lista allar færslur