Félagsfundur 20. apríl

Minnum á félagsfundinn 20. apríl í Skerjafirði og hefst hann kl. 20.15
Á dagskránni verða kynningar á vor- og sumarverkum, Íslandsmóti, gjaldskrá og afmælisundirbúningi.
Þá verður myndasýning með ýmsum skemmtilegum myndum.

kveðja
formaður

MeiraSetja inn athugasemd (19)Tuesday, April 20, 2010

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur