Félagsfundur 18. maí

Félagsfundur Svifflugfélags Íslands á Sandskeiði þriðjudaginn 18. maí og kl. 20.00. Á dagskránni er gjaldskrá 2010, öryggismál, starfsemi sumarsins og undirbúningsnefndir kynna stuttlega verkefni sín varðandi 75 ára afmælið. Gott tækifæri að kom með nýtt fólk á vorfundinn og síðan í svifflug.

Stjórnin.

 

 

 

MeiraSetja inn athugasemd (15)Monday, May 17, 2010

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur