Ársmeistari 2010

 

Daníel Stefánsson hefur með flugum sínum þann 23.05.2010 og 18.07.2010 á TF-SAX.
 Svifflugdeild FmÍ hefur yfirfarið gögnin og staðfest gild.  
Samtals 899,75 stig í ársmeistarakeppni og er besti árangur í yfirlandsflugi 2010.

Stjórn Svifflugdeildar FmÍ óskar þér til hamingju með árangurinn.

 

 

MeiraSetja inn athugasemd (2)Thursday, December 2, 2010

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur