Fréttir frá Svifflugdeild FmÍ.

Theodór Bl. Einarsson hefur fengið Silfur-C nr 80.En því lauk hann með flugi á TF-SKG Sandskeið-Miðdalur.

Orri Eiríksson lagði fram gögn varðandi Silfur-C og Cull-C
hlaut hann Silfur-C nr. 81 og Gull-C nr.11.

Daniel H. Stefánsson lagði fram gögn varðandi Ársmeistara 2011 og var hann með 1114 stig og er því Ársmeistari 2011
Rétt fyrir neðan 1000 stig var Steinþór Skúlason en aðrir sóttu ekki um Ársmeistaratitil 2011.

Skráningar á flokkum  hjá FAI hefur breyst, þannig að nú er ekki lengur til fjölsætaflokkur, bara opinn flokkur og kvennaflokkur.

Steinþór og Daniel sóttu um skráningu á hraða í 100km fjölsætu sem var skráð sem Innlandsmet, 81,47km/klst á TF-SAS DuoDiscus Sandskeið-Skálholt. Þann 6/6/2011.

Ritari Þórir Indriðason

MeiraSetja inn athugasemd (0)Thursday, March 15, 2012

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur