1988 umræða um AFÍS

Lagt fram til umræðuð af vform. Tómasi Waage 1988.


VERKEFNI STARFSMANNS Á SANDSKEÐI

1. A.F.Í.S. þjónusta (takmörkuð)
Almennar upplýsingar um veður, umferð o.þ.h. ef þarf

2. Viðvera v / flugöryggis
Sandskeið er annar mest notaði flugvöllur landsins miðað við fjölda
lendinga. Viðvera/A.F.Í.S. gæfi agaðra flug vélfluga urn sværðið og
öryggi vegna slysa eða óhappa.

3. Umsjón með vélflugbraut
Lenging nýtingartíma Sandskeiðs um 2-3 mánuði á ári með völtun og snjóruðningi,
og merkingum nothæfs hluta v/bleytu.

V/SFFÍ
1. Völtun, ræktun, sláttur o.fl.þ.h.
2. Nýysmíði og viðhald húsa
3. Viðhald tækja (annarra en flugtækja)
4. Hafa dráttartæki tilbúin til kennslu
5. Draga í loftið á virkurn dögum

Kostir fyrirkomulags
1. Gefa möguleika á þróun i nýtingu svæðisins. Leið út úr núverandi stöðnun.
2. Auka allt flugoryggi um svæðið með viðveru og vissri stjóm á nýtingu
vallarins og skýrari reglum i handbók flugmanna.
3. Létta vinnukvöðum af félögum.
4. Auka möguleika félaga til flugs á virkurn dögum og árangur flugs.
5. Auka tekjur vegna svifflugs v/4.
6. Auka tekjur v/leigu á tækjum, t.d. dráttarvél til Flugmálastjórnar.
7. Möguleikar a föstum fjárveitingum.

Gallar
1. Agaðri talstöðvarviðskipti við vélflugur um kvöld og helgar.

MeiraSetja inn athugasemd (15)Friday, April 11, 2008

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur