Dagatal

Til stendur að gefa út dagatal í tilefni 75 ára afmælisins.

Svifflugfélagið óskar eftir myndum, bæði gömlum og nýjum. Myndirnar mega vera hvort sem er svarthvítar eða í lit. Gömlum myndum er best að skila á pappír, þ.e. þær þarf ekki að skanna inn. Nýrri má senda á boki@simnet.is og þá eina sem sýnishorn til að fylla ekki pósthólfið.

Það verður valið úr myndum og ekki greitt. Nánari uppl. 893 9950.

Ritstj.

MeiraSetja inn athugasemd (11)Sunday, February 27, 2011

Fyrri færslaNæsta færsla


Athugasemdir

Setjið inn athugasemd

Er falið

Lista allar færslur