Íslenskir handhafar FAI-afreksstiga í svifflugi


Gull-C


5 kls.þolflug, 3000 m.flughækkun, og 300 km.yfirlandsflug.


Nr.Dags lokið
Nafn
Nr skFél300 km flug.Hvar,hvaðan og hvert.
101.08.61Þórhallur Filippusson533SFÍÞýskaland
220.05.65Leifur Magnússon332SFÍEngland
320.04.81Þorgeir L. Árnason1628SFÍB.N.A. / U.S.A.
431.07.83Baldur Jónsson461SFÍSandskeið-Leiðólfsfell-Sandskeið
503.07.88Sigmundur Andrésson808SFÍSandsk-Hvítárvatn-Einhyrningur-Sandsk
628.08.88Eggert Norðdahl2189SFÍSandskeið-Akrar-Múlakot-Sandskeið
730.08.88Magnús I.Óskarsson2359SFÍSandsk-Akrar-Hrauneyjafoss-Sandsk
830.08.88Garðar Gíslason1341SFÍSandsk-Akrar-Hrauneyjafoss-Sandsk
930.10.02Steinþór Skúlason1812SFÍNoregur

Fengið úr gögnum Svifflugfél.Íslands og frá handhöfum.


Senda ath og upplýs. hér