Ársmeistarar í Svifflugi

Efnt hefur verið til Árskeppni FmÍ. í svifflugi frá og með árinu 1966, en tilgangur keppninnar er að hvetja til aukins yfirlandsflugs á svifflugum.
Árin 1966-76 var keppnistímabilið ár hvert frá 15.maí til15.september.
Árið 1977 var það timabil lengt um einn mánuð, 1.maí til 30.sepember.
Þriðja breyting á keppnistímabili var gerð 2001 og þá sett á 1 okt til 30 sept.
Flugleiðir gáfu bikar 1991 til miningar um Agnar Kofoed-Hansen.

Keppnin er einstaklingskeppni, og eru veitt stig fyrir tvö bestu yfirlandsflug hvers keppenda, mismunandi há eftir því hvort um er að ræða langflug, markflug, markflug fram og til baka eða þríhyrningsflug.

Eftirfarandi svifflugmenn hafa unnið til nafnbótarinnar Ársmeistari í svifflugi:

Röð
Ár
nafn
Nr skFél
11966Leifur Magnússon332SFÍ
21967Þórður Hafliðason816SFÍ
31968Gunnar Þorvaldsson1040SFA
41971Sigmundur Andrésson808SFÍ
51972Sigmundur Andrésson808SFÍ
61973Haraldur Ásgeirsson690SFA
71974Sigmundur Andrésson808SFÍ
81976Sigmundur Andrésson808SFÍ
91977Stefán Sigurðsson1621SFÍ
101978Sigmundur Andrésson808SFÍ
111979Bragi Snædal SFA
121980Þorgeir L.Árnason1628SFÍ
131981Garðar Gíslason1341SFÍ
141983Baldur Jónsson461SFÍ
151984Sigmundur Andrésson808SFÍ
161985Baldur Jónsson461SFÍ
171986Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍ
181987Gylfi Magnússon2061SFA
191988Garðar Gíslason1341SFÍ
201989Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍ
211990Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍ
221991Steinþór Skúlason1812SFÍ
 1992Engin náði tilskyldum árangr  
231993Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍ
241994Garðar Gíslason1341SAS
251995Þórður Hafliðason816SFÍ
261996Þórður Hafliðason816SFÍ
 1997Engin náði tilskyldum árangri  
271998Steinþór Skúlason1812SFÍ
 1999Engin náði tilskyldum árangr  
282000Steinþór Skúlason1812SFÍ
292001Steinþór Skúlason1812SFÍ
302002Steinþór Skúlason1812SFÍ
312003Steinþór Skúlason1812SFÍ
322004Steinþór Skúlason1812SFÍ

Fengið úr Handbók Svifflugmanna
Senda ath og upplýs. hér