Fannarsbikar

Farandgripur gefin 1998 til miningar um Fannar Sverrisson svifflugmann af Þórði Hafliðasyni Fannarsbikar er veittur til svifflugmanns sem flýgur lengst út frá Sandskeiði, að lámarki 50 km.
Stjórn S.F.Í. veitir, þarf ekki að sækja um,SFÍ fær upplýsingar frá Svifflugnefnd FmÍ um flug, Ekki eru gerðar jafn stífar kröfur um flugið og FAI reglur eru, upplýsingar metnar af veitanda.

Árnafnskírteininr.svifflugfélag
2000Steinþór Skúlason1812SFÍ
2001Steinþór Skúlason1812SFÍ
2002Steinþór Skúlason1812SFÍ
2003Steinþór Skúlason1812SFÍ
2004Steinþór Skúlason1812SFÍ