Íslenskir handhafar FAI-afreksstiga í svifflugi


Demant C


Demantsviðurkenningar FAI eru þrjár. 5000 m flughækkun / 300 km markflug / 500 km yfirlandsflug
Ekki er um eiginleg merki að ræða heldur eru demantarnir greiptir í krónu Gull eða Silfur "C" merkisins og þá gjarnan talað um Demant "C"
FAI heldur sérstaka númeraða skrá yfir þá svifflugmenn sem hafa lokið öllum demöntum.

Nr.FAI Nr
nafn
Nr skFélDags viðurkHvar gert
15572Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍ27.07.1994Ísland

3.000 metra hæðarhækkun - miðað er við lægstu hæð frá því dráttartaug er sleppt og þar til mestu hæð er náð.
5 klst. langt þolflug; miðað er við þann tíma frá því dráttartaug er sleppt og þar til flugmaður lendir. Óþarfi er að endurtaka þennan hluta ef flugmaður hefur lokið silfur "C"
300 km langt yfirlandsflug - fljúga má beint útflug, fram og til bakaflug, tvo leggi, þríhyrning eða flug um þrjá punkta.
Ef flugmaður lendir ekki á sama stað og hann hóf flugið má mismunur á sleppihæð og hæð lendingarstaðar ekki vera meiri en 3.000 m.

Eftirtaldir demantar hafa verið veitir á Íslandi.
* númer á öðrum demanti
Nr.Dags lokið
nafn
Nr skFélteg.dem.Hvar gert
108.09.63Leifur Magnússon332SFÍflughækkunÍsland
216.09.64Hilmar Kristjánsson267SFÍflughækkunÍsland
330.07.65Þórður Hafliðason816SFÍflughækkunÍsland
4 *(18)20.08.79Garðar Gíslason1341SFÍflughækkunÍsland
521.08.79Þórmundur Sigurbjarnason1072SFÍflughækkunÍsland
6 *(12)26.05.80Sigmundur Andrésson808SFÍflughækkunÍsland
720.04.81Þorgeir L. Árnason1628SFÍmarkflugB.N.A./U.S.A.
820.07.82Helgi Tryggvason2135SFAflughækkunÍsland
9 *(10)31.07.83Baldur Jónsson461SFÍmarkflugÍsland
10* (9)23.05.85Baldur Jónsson461SFÍflughækkunÍsland
11 *(14)13.08.85Eggert Norðdahl2189SFÍflughækkunÍsland
12 *(6)03.07.88Sigmundur Andrésson808SFÍmarkflugÍsland
1303.07.88Kristján Sveinbjörnsson1742SFÍflughækkunÍsland
14 *(11)28.08.88Eggert Norðdahl2189SFÍmarkflugÍsland
15 *(17)(19)30.08.88Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍflughækkunÍsland
1606.09.92Sigtryggur Sigtryggsson SFAflughækkunÍsland
17 *(15)(19)09.07.93Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍmarkflugÍsland
18 *(4)10.07.93Garðar Gíslason1341SASmarkflugÍsland
19 *(15)(17)10.07.93Magnús Ingi Óskarsson2359SFÍyfirlandsflugÍsland
2030.10.02Steinþór Skúlason1812SFÍmarkflugNoregi

Senda ath og upplýs. hér